Alfa Romeo 156 sportwagon 2.0 TSPARK

Lýsing, nafn og símanúmer / netfang:
Númerslaus Alfa Romeo 156 til sölu til niðurrifs eða viðgerðar. Tvennt í ólagi, afturdemparar og lítislháttar viðgerð á pústi. Nýleg tímareim, tímareimasett og vélin í afbragsstandi, skilar góðu upptaki. Felgurnar líta vel út og góð heilsársdekk undir bílnum; 205/60/15. Ekinnn ca. 120.000 km. Gírkassi góður og ansi margt nýtilegt úr þessum bíl þar sem kramið er gott í honum. Ótjónaður og öll ljós heil. Uppl. á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Verð ISK:
40000
16106432_10212347947720806_1284000294_o
Dagsetning Skráð:
01.01.2018
Located in: Alfa Romeo