Skráningarkerfið er sjálfvirkt.

Það er samt alltaf möguleiki að nýjar skráningar séu ekki gerðar virkar strax.

Ef þú ert að skrá þig í fyrsta skipti og færð ekki staðfestingu innan nokkurra mínútna er líklegt að kerfið hafi sett skráninguna þína á bið. Þetta á ekki að gerast en gerist samt í einstökum tilfellum. Kerfið bíður þá eftir því að vefstjóri virki aðganginn.

Ef þetta gerist hjá þér, sendu okkur póst á partalistinn(hjá)partalistinn.is og við munum athuga málið.

Að öllu jöfnu ættirðu að vera búin(n) að fá svar innan nokkurra mínútna.