Hér eru leiðbeiningar um hvernig notandi er skráður og einnig hvernig varahlutur er skráður til sölu. Skráning í varahluti óskast er svipuð, nema gerð í flokkinn "varahlutir óskast".
ATH. Ef farið er eftir leiðbeiningunum hér að neðan og aðgangurinn verður ekki virkur innan klukkutíma, sendið okkur póst á partalistinn (hjá) partalistinn.is og við skoðum skráninguna. Spam-filterinn á það til að setja skráningar í bið.
Smellið á myndina: