Ef notendur vilja breyta auglýsingum eftirá, þá er það einfalt. Eftir innskráningu þá geta notendur séð auglýsingarnar sínar með því að smella á viðeigandi valmöguleika í dálkinum til hægri.
Síðan skal velja auglýsingauna og birtist þá framan titil auglýsingarinnar lítill hnappur með mynd af blaði og penna.
Þegar smellt er á hnappinn birtast valmöguleikar
hér getur notandi valið hvað skal gera.